Þemadagar - föstudagur
Í dag vorum við í fjölmiðlahóp og fórum og tókum upp myndband og viðtal við nokkra hópa. Við heimsóttum krakkana sem voru í ljóðastofunni svo fórum niður og töluðum við föndurhópinn og svo var leiðinni haldið á Austurveg að horfa á krakkana á leikjastöðinni gera alsskonar þrautir með bolta og hafa gaman.
Lovisa & Arney