VALMYND ×

Félagsmiðstöðin Djúpið

Félagsmiðstöðin er staðsett í kjallara Sundlaugar Ísafjarðarbæjar.

Umsjónarmaður er Eva María Einarsdóttir evaei@isafjordur.is 

 

Opnunartímar Djúpsins eru:

Mánudagskvöld 19:30-22:00

Miðvikudagskvöld 19:30-22:00

Föstudagskvöld 19:30-23:00

 

Það eru strætóferðir fyrir unglingana sem fer rétt fyrir hálf 8 strætóleiðina og stoppar hjá Bíóinu og fer svo aftur strætóleiðina frá Bíóinu þegar félagsmiðstöðinni líkur á kvöldin.

 

Við erum einnig með facebook síður með upplýsingum og dagskrá hvers mánaðar hérna:

 

Fyrir foreldra : https://www.facebook.com/groups/320887351707890/ 

Fyrir nemendur: https://www.facebook.com/groups/1690476894501326/ 

 

Ef það vakna einhverjar spurningar er hægt að senda tölvupóst á felagsmidstod@isafjordur.is eða evaei@isafjordur.is