VALMYND ×

Skólasafn

Afgreiðslutími:
Bókasafnið er opið alla skóladaga, frá kl. 8-14. 

Netfang:
skolabok@isafjordur.is 

Sími:
Hægt er að hringja í aðalnúmer skólans 450-8300. Bein lína á bókasafnið er 450-8310.

Starfsmenn:

Rannveig Halldórsdóttir, bókasafnsfræðingur
Sæbjörg Freyja Gísladóttir, bókavörður

Á skólasafninu er aðstaða fyrir nemendur til að læra, vinna verkefni og afla sér heimilda hvort sem er úr bókum eða af netinu. Á safninu eru 12 borðtölvur ásamt 12 fartölvum og prentara, ætlaðar fyrir nemendur.
Einnig geta nemendur komið á skólasafnið til að spila, tefla eða lesa sér til skemmtunar en þá er nauðsynlegt að gæta þess að trufla ekki þá nemendur sem eru við vinnu.

Hlutverk og reglur

Hlutverk skólasafnsins er:  

- að örva börn og unglinga til að lesa bækur sér til fróðleiks og skemmtunar en jafnframt að nýta sér aðra miðla á skapandi hátt.

- að kenna nemendum að verða sjálfstæðir notendur bókasafna og að þau geti aflað sér upplýsinga á eigin spýtur

Nánar