VALMYND ×

Skólaslit

Skólaslit G.Í. fara fram í Ísafjarðarkirkju á morgun, þriðjudaginn 5. júní kl. 20:00. Þar mun unglingastig skólans fá sína vitnisburði og 10. bekkur verður kvaddur.

Nemendur í 1. bekk mæta á morgun ásamt foreldrum í foreldraviðtöl og 2. - 7. bekkur mætir kl. 10:00 í sínar bekkjarstofur og fær afhenta vitnisburði skólaársins.

 

Deila