VALMYND ×

Útikakó

1 af 4

Í morgun var nemendum boðið upp á heitt kakó og smákökur í frímínútunum. Góð stund sem fest hefur verið í sessi á aðventunni hjá okkur og kunnu nemendur vel að meta framtakið.

Deila