VALMYND ×

Gleðilegt ár

Við óskum öllum farsæls árs og vonum að þið hafið notið jólaleyfisins sem best.

Kennsla hefst á morgun, þriðjudaginn 6.janúar kl. 10:00 og mæta þá allir í sínar umsjónarstofur, líka þeir sem hafa íþróttir á sinni stundatöflu. Strætóar verða tveimur tímum seinni á ferðinni en venjulega.

Við viljum vekja athygli á því að sundlaugin er því miður ekki starfhæf í það minnsta á morgun og þarf því enginn að hafa sundföt meðferðis. Við fáum frekari fregnir af framhaldinu á morgun.

 

Deila