Litlu jól og jólaleyfi
Á morgun, föstudaginn 19.desember eru litlu jólin haldin frá kl. 9:30-12:00. Að því loknu hefst jólaleyfi nemenda.
Kennsla hefst á nýju ári þriðjudaginn 6.janúar kl. 10:00.
Starfsfólk skólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári.
Deila