Valgreinar næsta vetur
Í gær fengu nemendur 7., 8. og 9. bekkjar kynningu á valgreinum næsta vetur og eiga að skila valblöðum í síðasta lagi 16.maí. Í dag koma nemendur 4., 5. og 6. bekkjar einnig með blöð heim og biðjum við foreldra um að hjálpa þeim að velja út frá áhugasviði hvers og eins.
Allar nánari upplýsingar varðandi valgreinar næsta vetrar má nálgast hér https://grisa.isafjordur.is/namid/valgreinar_/.