VALMYND ×

Skapandi skautaverkefni

Í myndmennt öðlast nemendur tækifæri til að læra og tjá sig án orða. Þeir geta ýmist unnið á gagnrýninn hátt með málefni daglegs lífs eða með ímyndunaraflið. Í myndmenntinni hjá 4.bekk í morgun unnu nemendur með ímyndunaraflið, tengdu menningu sína og umhverfi saman og efldu skapandi og gagnrýna hugsun. Afurðin var glæsilegt myndverk af þeim sjálfum á skautum.

Deila