VALMYND ×

Vísindavika

Þessa vikuna er vísindavika hér í skólanum og hefur starfsfólk skólasafnsins sett upp sýningu á vísindatengdu efni. Í tengslum við vísindavikuna verða nokkrir árgangar í beinum tengslum við samfélagið og heimsækja snjóflóðasetrið og Hafró og einn árgangur verður í samskiptum við Vísindavefinn.