VALMYND ×

Vel skreyttar hurðir

Fyrir þessi jól var sú nýbreytni tekin upp að allir bekkir skreyttu sínar hurðir. Útkoman var glæsileg eins og sjá má á þessum myndum og setti sterkan jólasvip á þessa síðustu daga fyrir jól.