VALMYND ×

Sólarkaffi

Í dag berst pönnukökuilmur um ganga skólans í tilefni af sólardegi Ísfirðinga. Nokkrir árgangar hafa tekið sig til og snæða pönnukökur í boði foreldra, þó svo að sólin nái ekki að skína í dag.
Ísfirðingar hafa fagnað sólarkomu 25. janúar með þessum hætti ár hvert í meira en 100 ár.