VALMYND ×

Skráning í mötuneyti

Nú hefur verið tekið í notkun nýtt skráningarkerfi í mötuneyti skólans og þurfa því allir sem vilja að börn sín borði í mötuneytinu á vorönninni að skrá þau hér. Við vonum að allir geti gengið frá áskrift sem allra fyrst. Nánari leiðbeiningar hafa verið sendar í tölvupósti á aðstandendur, en meðfylgjandi er tafla/mynd af verðskránni.