VALMYND ×

Sjónlistadagurinn

1 af 3

Í tilefni af sjónlistadeginum 11. mars s.l. brugðu nemendur 6.bekkjar upp hinum ýmsu skuggamyndum undir stjórn Ólafar Dómhildar Jóhannsdóttur, myndmenntakennara. Krakkarnir lærðu um tröll og bjuggu til skuggamyndir af þeim. Verkin voru svo hengd upp í stofugluggum árgangsins og eru hin mesta prýði.