VALMYND ×

Sjálfstyrkingarnámskeið 5. - 7. bekkjar

Kristín Tómasdóttir, rithöfundur
Kristín Tómasdóttir, rithöfundur

Í morgun komu Kristín Tómasdóttir og Bjarni Fritzson, rithöfundar með meiru í heimsókn til okkar og héldu stutt sjálfstyrkingarnámskeið fyrir nemendur í 5. - 7. bekk. Þau Kristín og Bjarni hafa bæði gefið út bækur varðandi sjálfsmynd stelpna og stráka og eru vel að sér í þeim efnum. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og þeirra góða innlegg varðandi eflingu sjálfsmyndar nemenda.