VALMYND ×

Páskaleyfi

Nú hefst páskaleyfi eftir glæsilega tveggja daga árshátíð, þar sem allir nemendur skólans skiluðu sínu með miklum sóma. Kennsla hefst að páskaleyfi loknu miðvikudaginn 3. apríl samkvæmt stundaskrá. 
Starfsfólk skólans óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum öðrum gleðilegra páska.