VALMYND ×

Óskilamunir

Enn hlaðast upp óskilamunir í skólanum s.s. íþróttaföt, vettlingar, húfur, peysur o.þ.h. Auðvelt er að finna eigendur að vel merktum flíkum, en ógjörningur með það ómerkta. Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að kíkja við í anddyri skólans, Aðalstrætismegin og athuga hvort þeir þekki eitthvað.