VALMYND ×

Opinn dagur

Mánudaginn 2. desember er opinn dagur hér í skólanum. Þá eru foreldrar og aðrir fjölskyldumeðlimir sérstaklega hvattir til að koma í heimsókn inn í kennslustofur.