VALMYND ×

Nemendum fjölgar

Nú vill svo skemmtilega til að nemendum skólans hefur fjölgað á milli ára. Síðastliðið vor voru þeir 326 talsins, en eru í dag 341. Við vonum svo sannarlega að nú sé þróuninni snúið við eftir fækkun síðustu ára.