VALMYND ×

Lúsin mætt

Nú er rétt vika liðin af skólastarfinu og lúsin mætt á svæðið í nokkrum árgöngum. Skólahjúkrunarfræðingur hefur sent bréf heim til viðkomandi árganga og biðjum við alla að bregðast fljótt og örugglega við til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu.