VALMYND ×

Lúsin enn á kreiki

Af gefnu tilefni vill skjólahjúkrunarfræðingur benda á að þar sem lúsin er ennþá viðvarandi í skólanum er mikilvægt að foreldrar allra barna í skólanum haldi áfram að kemba næstu tvær vikur og þá alla fjölskyldumeðlimi.

Kemba þarf á fjögurra daga fresti næstu 2 vikur þ.e. á 1. degi, 5. degi, 9. degi og 13. degi.