VALMYND ×

Fjallganga 8. bekkjar

8. bekkur fer í sína haustferð á morgun,  miðvikudaginn 27. ágúst og verður farið yfir Fellshálsinn. Hópurinn hittist hjá aðalstöðvum Vegagerðarinnar í Dagverðardal kl. 8:00 og gengur þaðan eftir veginum upp á heiði, fer síðan yfir hálsinn og kemur niður Engidalinn. Gert er ráð fyrir að gangan taki 4 - 5 klukkustundir.