VALMYND ×

Ferðalagið frá Reykjum

Ferðalangarnir eru lagðir af stað frá Hólmavík, þar sem þeir fengu hressingu. Það má gera ráð fyrir að þeir komi á Ísafjörð um áttaleytið í kvöld.