VALMYND ×

Eyrarhlíð lokuð

Vegurinn á milli Ísafjarðar og Hnífsdals er lokaður sem stendur vegna snjóflóðahættu. Frekari upplýsingar munu koma inn á síðu Vegagerðarinnar www.vegagerdin.is 

Deila