VALMYND ×

Bingó 10. bekkjar

10. bekkur heldur jólabingó í sal skólans n.k. laugardag, 10. desember, kl. 15:00.  Spjaldið kostar 500 kr. og lofa krakkarnir veglegum vinningum. Nú er um að gera að drífa sig með alla fjölskylduna og njóta þess að spila bingó.