VALMYND ×

10. bekkur á heimleið

Þessa stundina er 10. bekkur að sigla inn Ísafjarðardjúp eftir mjög vel heppnaða ferð til Hesteyrar. Hópurinn er væntanlegur til Ísafjarðar um kl. 15:30 á eftir.