Stjórn Nemendafélags G.Í. 2025-2026
Í skólum er borin virðing fyrir manngildi hvers og eins og nemendur þjálfaðir í að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Lýðræði og mannréttindi eru einn af grunnþáttum menntunar og eru leiðarljós í almennri menntun og starfsháttum grunnskóla. Skólinn er því mikilvægur vettvangur til að þroska með nemendum hæfni til þátttöku í lýðræðissamfélagi.
Í október 2025 fór fram lýðræðisleg kosning í 5. - 10. bekk þar sem nemendur kusu tvo úr hverjum árgangi til setu í nemendaráði, sem vinnur m.a. að félags- og velferðarmálum þeirra.
Kjörnir fulltrúar voru þessir:
5. bekkur: Birkir Snær Þórisson og Sólbjört Milla Gunnarsdóttir
6. bekkur: Guðmundur Högni Einarsson og Silfa Þórarinsdóttir
7. bekkur: Ásdís Erla Káradóttir og Sverrir Páll Aðalsteinsson
8. bekkur: Iðunn Ósk Bragadóttir og Elna Kristín Karlsdóttir
9. bekkur: Pétur Arnar Kristjánsson og Emilía Rós Sindradóttir
10.bekkur: Guðmundur Arnar Shiransson og Una Margrét Halldórsdóttir
Deila