Vorverkadagur
Á morgun er vorverkadagur hjá skólanum í samstarfi við umhverfisdeild bæjarins. Allir árgangar fá þá ákveðið verkefni til úthlutunar, sem stuðlar að bættu umhverfi. Um hádegið býður mötuneytið svo öllum nemendum upp á grillaðar pylsur.
Deila