VALMYND ×

Vel heppnaður útivistardagur í Tungudal

Í dag tókst loks að halda skíða- og útivistardag í Tungudal hjá 5. - 10. bekk. Um 230 nemendur auk starfsfólks var á dalnum í dag og naut útivistar í veðurblíðunni. Nemendur og aðrir voru ýmist á svigskíðum, gönguskíðum, brettum eða sleðum þannig að engum leiddist og hafa eflaust allir farið heim endurnærðir á sál og líkama.

Deila