VALMYND ×

Valgreinar næsta vetur

Í dag fá nemendur unglingastigs valblað fyrir næsta vetur, sem skila á í síðasta lagi þriðjudaginn 24. maí n.k. Hægt er nálgast upplýsingar varðandi valið hér á síðu skólans.

Nemendur 5. - 7. bekkjar fengu einnig í hendur sitt valblað sem þau eiga að fylla út heima ásamt foreldrum og skila til kennara í síðasta lagi 26. maí n.k.