VALMYND ×

Útivistardagar

Margir koma hjólandi í skólann þessa dagana eins og sjá má á þessari mynd.
Margir koma hjólandi í skólann þessa dagana eins og sjá má á þessari mynd.

Þessa dagana er mikið um útivist sem eflir nemendur m.a. í félagsfærni, samstarfi og hreyfifærni. Einhverjir árgangar fara í stuttar hjólaferðir og viljum við minna á að enginn fer hjálmlaus í slíka ferð, enda er hjálmurinn að sjálfsögðu höfuðatriði og nauðsynlegt öryggistæki.

 

Deila