VALMYND ×

Útikennsla

7. bekkur við eldamennsku á skólalóðinni
7. bekkur við eldamennsku á skólalóðinni
1 af 5

Í vetur hefur hvert tækifæri verið nýtt til útikennslu í ýmsum námsgreinum. Matreiðsla er þar engin undantekning og hafa nemendur tekið því fegins hendi að elda eitthvað heitt og gott utandyra. Oftast hefur verið farið upp í Jónsgarð þar sem hlóðum hefur verið komið upp á öruggum stað, en einnig hafa nemendur nýtt sér skólalóðina eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Deila