Tímapantanir í foreldraviðtöl
Á miðvikudaginn í næstu viku verða foreldraviðtöl hjá okkur, þar sem foreldrar mæta í viðtöl til umsjónarkennara ásamt börnum sínum. Foreldrar velja sér tíma í gegnum Mentor og verður opnað fyrir skráningar kl. 8:00 í fyrramálið.
Deila