VALMYND ×

Þjónusta talmeinafræðings

Ísafjarðarbær hefur gert samning við talmeinafræðinginn Dagnýju Annasdóttur og  kemur hún reglulega til Ísafjarðar og þjónustar börn í leik- og grunnskólum.  Dagný sér bæði um greiningar á vanda og þjálfun, auk þess sem hún mun leiðbeina foreldrum og kennurum um atriði sem hægt er að þjálfa með börnum sem glíma við málþroska eða framburðarvanda.

 

Deila