VALMYND ×

Þemadagar

Á morgun og fimmtudaginn eru þemadagar undir yfirskriftinni Hafið. Nemendum á hverju stigi fyrir sig verður skipt í hópa og vinnur hver hópur fjölbreytt verkefni sem tengjast þessu yfirgripsmikla þema og hefðbundin stundaskrá víkur.

Engar íþróttir eða sérgreinar eru kenndar þessa tvo daga og lýkur skóladögunum kl. 13:00 hjá öllum nemendum. Strætóar fara frá skólanum kl. 13:15.

Deila