VALMYND ×

Þemadagar - föstudagur

Fréttamennirnir Finney og Björk
Fréttamennirnir Finney og Björk

Hæ, við  heitum Finney og Björk. Við erum í 9.bekk og 2.bekk.

Okkur fannst mjög gaman í fjölmiðlahóp, sérstaklega með svona skemmtilegum kennurum.

Í dag fórum við með myndatökuvél út í Hamra og út á gervigrasvöll. Þetta hafa verið spennandi  dagar og við munum enda þetta á grilli, söng og dansi. Það var gaman að breyta svona til og gera eitthvað annað en að sitja og læra.


Takk fyrir okkur, Finney og Björk.

Deila