VALMYND ×

Þemadagar - föstudagur

Fréttamennirnir Sigurður Bjarni og Særún Thelma
Fréttamennirnir Sigurður Bjarni og Særún Thelma

Við fórum og tókum myndir af krökkunum dansa við lagið La Dolce Vita. Svo tókum við líka myndir af krökkum úti í blómagarði í leikjum með Nonna og svo voru Árni og Guðfinna með krakka í leikjum fyrir utan sundlaugina. Við fórum upp á loft í Sundhöllinni og tókum eina eða tvær myndir þar og krakkarnir voru að skrifa sögur. 


Særún Thelma og Sigurður Bjarni.

Deila