Þemadagar - föstudagur
Við fórum og tókum myndir af krökkunum dansa við lagið La Dolce Vita. Svo tókum við líka myndir af krökkum úti í blómagarði í leikjum með Nonna og svo voru Árni og Guðfinna með krakka í leikjum fyrir utan sundlaugina. Við fórum upp á loft í Sundhöllinni og tókum eina eða tvær myndir þar og krakkarnir voru að skrifa sögur.
Særún Thelma og Sigurður Bjarni.