VALMYND ×

Þemadagar - föstudagur

Fréttamennirnir Kristófer Leví og Tryggvi Leó
Fréttamennirnir Kristófer Leví og Tryggvi Leó

Í dag erum við búnir að vera í fjölmiðlahópnum og sjá mikið. Við fórum á eldstöðina 2 sinnum. Í fyrra skiptið vorum við með myndavél og tókum fullt af myndum. En í seinna skiptið vorum við með myndatökuvél og tókum mörg viðtöl. Við tókum myndband af lummugerðinni og fengum lummur sem við gerðum, þær voru mjög góðar. Eftir það fórum við í náttúrufræðistofunna og tókum myndband af  rafstöðutæki sem gaf manni straum.

 

Kristófer og Tryggvi Leó

Deila