VALMYND ×

Þemadagar - fimmtudagur

Fréttamennirnir Hafdís Bára og Arnór Gísli
Fréttamennirnir Hafdís Bára og Arnór Gísli

Við erum búin að taka viðtöl við krakka og myndir og myndbönd vegna þemadaganna. Við lögðum mikla vinnu í myndböndin og verður hægt að sjá þau hér á síðunni.

 

Arnór Gísli og Hafdís Bára

Deila