Þemadagar - fimmtudagur
Við erum búnar að fara og sjá eldstöðina þar var verið að baka brauð. Í krónustikk voru krakkarnir að kasta krónum og sá sem náði að kasta lengst vann. Við fórum líka og tókum viðtöl og myndir á öllum hinum stöðvunum. Við klipptum myndbandið og margt annað fræðilegt. Þetta var mjög gaman.
Hulda Pálma og Rakel