VALMYND ×

Textílmennt og endurvinnsla

Nemendur hafa verið að vinna með það að endurvinna kassa utan af  ,,Ipödum" í textílmennt. Í 3. bekk var teiknuð mynd af einhverju eftirminnilegu frá sumrinu og unnið áfram yfir í efni og þaðan á kassana. 5. og 6. bekkur teiknaði mynd og útfærði það svo með garni. 

Deila