Tekið þátt í Krakkasvari
Nemendur í 6. og 7. bekk tóku þátt í Krakkasvari á RÚV í gær eftir áskorun frá Dalvíkurskóla. Þar svöruðu krakkarnir því hvaða íþróttagrein þau veldu ef þau mættu velja eina atvinnuíþróttagrein. Þeir skoruðu svo á Grunnskóla Bolungarvíkur til þátttöku í næsta þætti.
Innslagið á RÚV má sjá hér
Deila