Sungið inn í helgina
Í dag var samsöngur hjá 4. - 6. bekk eins og flesta aðra föstudaga, en 1. - 3. bekkur gerir slíkt hið sama á fimmtudögum. Það var mikil gleði í söngnum í dag eins og sjá má og heyra á meðfylgjandi myndbandi.
Við óskum öllum góðrar helgar með þessum skemmtilegu tónum.
Deila