VALMYND ×

Sundhöllin opnar

Sundkennslan hefst þriðjudaginn 11. september eftir lagfæringar á Sundhöllinni. Íþróttirnar verða að öðru leyti kenndar utan dyra til 1. október og því nauðsynlegt að allir séu vel klæddir til útiveru þá daga.

Deila