Stutt vika framundan
Nú er stutt vika framundan, aðeins tveir kennsludagar. Á miðvikudaginn er starfsdagur og á fimmtudag og föstudag er vetrarfrí. Við vonum að allir njóti vel og komi endurnærðir til baka.
Einnig viljum við minna á maskadaginn/bolludaginn n.k. mánudag. Þá verða maskaböll í skólanum og allir hvattir til að mæta í búningum. Að sjálfsögðu er leyfilegt að koma með bollur í nesti þann dag.
Deila