Stutt vika framundan
Næsta vika verður stutt hjá nemendum. Á miðvikudaginn er foreldradagur með tilheyrandi viðtölum og nú er búið að opna fyrir tímapantanir foreldra á Mentor.
Á fimmtudaginn er starfsdagur án nemenda. Föstudaginn 15.október og mánudaginn 18.október er svo haustfrí, þannig að nemendur fá 5 daga frí, sem við vonum að allir njóti sem best.
Deila