VALMYND ×

Starfsdagur og skólaslit

Í dag var síðasti formlegi skóladagur skólaársins með alls konar útivist. Á morgun er starfsdagur þar sem kennarar sinna m.a. lokafrágangi fyrir vitnisburði skólaársins. Á fimmtudaginn eru svo skólaslit. 1. bekkur mætir þá til umsjónarkennara í foreldraviðtöl og 2. - 7. bekkur mætir í sínar umsjónarstofur kl. 10:00.

Formleg skólaslit verða í Ísafjarðarkirkju kl. 20:00 þar sem 8. - 10. bekkur fær vitnisburði vetrarins.

Deila