VALMYND ×

Starfsdagur 25. nóv

Þar sem starfsdagurinn 2.nóvember fór alfarið í nýtt skipulag vegna nýrra sóttvarnarreglna, verður starfsdagurinn sem vera átti 11.nóvember færður til 25. nóvember n.k.

Deila