VALMYND ×

Spilagjöf

Í síðustu viku kom Þórunn Sigurbjörg Berg fyrir hönd Foreldrafélags G.Í. og færði skólanum borðspil að gjöf. Gjöfin er svo sannarlega kærkomin og sendum við foreldrum bestu þakkir fyrir.

Deila