VALMYND ×

Söngleikurinn Anní

Föstudagskvöldið 2. desember frumsýndi listaval skólans söngleikinn Anní í sal skólans. Sýningin var mjög vel heppnuð og skemmtu áhorfendur sér konunglega.

Önnur sýning verður í dag, sunnudaginn 4. desember kl. 16:00 og þriðja og síðasta sýning mánudaginn 5. desember kl. 20:00. Við hvetjum alla til að sjá þessa sýningu, sem er fyrir alla aldurshópa. Aðgangseyrir er kr. 1.000 fyrir fullorðna og kr. 500 fyrir 16 ára og yngri.

Deila